Með Landspítalaappinu getur þú fengið mikilvægar upplýsingar um þig og dvöl þína á spítala í snjalltækjum hvar og hvenær sem er um leið og þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum
Landspítali
What is it about?
Með Landspítalaappinu getur þú fengið mikilvægar upplýsingar um þig og dvöl þína á spítala í snjalltækjum hvar og hvenær sem er um leið og þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum. Við innskráningu getur þú samþykkt að fá tilkynningar frá Landspítala beint í síma til að geta fylgst með þróun mála í rauntíma.
App Store Description
Með Landspítalaappinu getur þú fengið mikilvægar upplýsingar um þig og dvöl þína á spítala í snjalltækjum hvar og hvenær sem er um leið og þú skráir þig inn með rafrænum skilríkjum. Við innskráningu getur þú samþykkt að fá tilkynningar frá Landspítala beint í síma til að geta fylgst með þróun mála í rauntíma.
Í appinu getur þú fengið eftirfarandi upplýsingar:
- Innlögn/komu
- Tímabókanir
- Stöðu biðlista og tilvísana
- Síðustu rannsóknir
- Ofnæmisupplýsingar
- Meðferðir
- Fræðsluefni
- Tilkynningar
Hægt er líka að uppfæra hæð, þyngd og símanúmer og uppfæra eða skrá aðstandendaupplýsingar.
Á meðan dvalið er á spítala er hægt að skoða:
- Þróun lífsmarka
- Lyfjaupplýsingar
- Upplýsingar um ábyrga starfsmenn: ábyrgur læknir, hjúkrunarfræðingur á vakt, sjúkraliði á vakt
- Upplýsingar um fæði
- Hvað er framundan og hvað var gert: upplýsingar birtast í dagbókinni
- Upplýsingar um deildina
Appið gerir þér kleift að hafa samband við starfsfólk deildarinnar með því að senda skilaboð þegar þú dvelur á spítala.
AppAdvice does not own this application and only provides images and links contained in the iTunes Search API, to help our users find the best apps to download. If you are the developer of this app and would like your information removed, please send a request to takedown@appadvice.com and your information will be removed.