Símarómur® er talgervilsapp fyrir íslensku
Símarómur®
What is it about?
Símarómur® er talgervilsapp fyrir íslensku. Rödd Símaróms er fyrsta íslenska iOS kerfisröddin, sem þýðir að öll forrit sem geta notað talgervilsrödd stýrikerfisins geta nú notað íslenskan talgervil, þar með talin aðgengisforrit Apple, Spoken Content og VoiceOver. Með því að virkja Spoken Content getur Símarómur lesið íslenskar vefsíður, tölvupóst og annað efni á íslensku.
App Store Description
Símarómur® er talgervilsapp fyrir íslensku. Rödd Símaróms er fyrsta íslenska iOS kerfisröddin, sem þýðir að öll forrit sem geta notað talgervilsrödd stýrikerfisins geta nú notað íslenskan talgervil, þar með talin aðgengisforrit Apple, Spoken Content og VoiceOver. Með því að virkja Spoken Content getur Símarómur lesið íslenskar vefsíður, tölvupóst og annað efni á íslensku.
Einnig er hægt að virkja Símaróm handfrjálst gegnum Siri með skipuninni speak screen.
Símarómur inniheldur notendaorðabók, þar sem hægt er að stýra framburði stakra orða. Þessari orðabók er hægt að deila milli tækja, til að mynda með Air drop virkni.
Notendaskilmálar: https://www.apple.com/legal/internet-services/itunes/dev/stdeula/
AppAdvice does not own this application and only provides images and links contained in the iTunes Search API, to help our users find the best apps to download. If you are the developer of this app and would like your information removed, please send a request to takedown@appadvice.com and your information will be removed.