"Tölurnar okkar" kynna tölustafina fyrir börnum á líflegan og skemmtilegan hátt
Tölurnar okkar
What is it about?
"Tölurnar okkar" kynna tölustafina fyrir börnum á líflegan og skemmtilegan hátt. Tölurnar okkar er leikur fyrir börn á aldrinum 2-5 ára sem eru að læra að telja og þekkja tölustafina. Börn eiga auðvelt með að gleyma sér í leiknum sem er heillandi og auðveldur í notkun en í senn fræðandi og skemmtilegur.
App Store Description
"Tölurnar okkar" kynna tölustafina fyrir börnum á líflegan og skemmtilegan hátt. Tölurnar okkar er leikur fyrir börn á aldrinum 2-5 ára sem eru að læra að telja og þekkja tölustafina. Börn eiga auðvelt með að gleyma sér í leiknum sem er heillandi og auðveldur í notkun en í senn fræðandi og skemmtilegur.
Í leiknum eru:
+ Tölustafirnir kynntir og fjöldinn sem þeir standa fyrir með vönduðum myndum
+ Tölurnar lesnar á íslensku og kynntar í
samhengi
+ Hægt að velja ákveðna tölustafi
+ Hægt að læsa flæði þannig að barnið verður að klára að hlusta áður en haldið er áfram í næsta tölustaf
+ Hægt að slökkva og kveikja á tónlist
AppAdvice does not own this application and only provides images and links contained in the iTunes Search API, to help our users find the best apps to download. If you are the developer of this app and would like your information removed, please send a request to takedown@appadvice.com and your information will be removed.